Milljón Biblía trúboð á Kúbu: „Það er kraftaverk!“

mán. 19.


Guð lætur til sín taka með sögulegum hætti þar sem Biblian hreyfir við fleiri mannssálum á Kúbu en eitt sinn þótti mögulegt. Nærri 240.000 eintök af Biblíunni voru afhent á Kúbu árið 2016! Aldrei áður hefur svo mörgum Biblíum verið dreift á einu ári á Kúbu! Þessi þjóð, sem telur 11 milljónir íbúa, þar sem nærri 100% þeirra er læs og skrifandi, upplifir nú slíkan vöxt kristindómsins, sem á sér enga hliðstæðu. Talið er að kirkjan á Kúbu muni vaxa um 10 til 15 af hundraði árlega. Roy Peterson, forseti Hins bandaríska biblíufélags, segir: „Sjáið hvað Guð er að gera á Kúbu. Það er kraftaverk!“ G . . .
Orð Guðs hefur áhrif


mið. 14. Frétt frá biblíufélaginu í Bandaríkjunum. Samkvæmt fréttamiðlum hafa 83 af hundraði Bandaríkjamanna engin tengsl við Biblíuna. Biblíufélagið þar telur að siðferðisgildi og trúarkerfi sé í hættu vegna . . .
Ungir karlar nota Biblíuna meira en ungar konur


mán. 12. Í nýrri skýrslu, sem unnin er af KIFO, í samstarfi við Hið norska biblíufélag, hefur vísindamaðurinn Tore Witsø Rafoss greint það, hvernig Norðmenn nota Biblíuna og byggir það á fyrirliggjandi, megi . . .
Drottinn er minn hirðir, mig mun ekkert bresta


þri. 6. Eftirfarandi Davíðssálmur er einn af mínum uppáhaldsritningartextum í Biblíunni. Þessi sálmur er einn þekktasti texti Biblíunnar og hefur oft verið nefndur ,,perla trúarlegs kveðskapar“ .  Sálmur . . .
Gleðilega hvítasunnu!


sun. 4. Í dag er Hvítasunna. Hvítasunnan er ein af stórhátíðum kirkjunnar. Um hin fyrsta hvítasunnudag er sagt frá í Biblíunni, í Postulasögunni: Þá er upp var runninn hvítasunnudagur voru allir saman . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook