Egyptaland: Orð Guðs lætur nýtt vaxa

mán. 17.


Kristnir menn í Egyptalandi eru í miklum minnihluta í landinu þar sem þeir mynda aðeins tíu af hundraði landsmanna. Þeir þurfa að leita eigin leiða til þess að iðka trú sína í samfélagi, sem mótað er af múslimskum sið. Þar skipar Biblían öndvegi hjá kristnu fólki. Frá henni öðlast það kraft og traust, sérstaklega á viðsjárverðum tímum. Þannig er Biblíufélagið kristnu fólki mikilvægt akkeri. Það styrkir kirkjurnar á landsvísu með miklum fjölda biblíurita. Þannig geta jafnt ungir sem aldnir vaxið og eflst í trúnni. Þrátt fyrir skólagöngu er þriðjungur íbúa Egyptalands hvorki læs né skrifandi. Ma . . .
Orð Guðs hughreystir!


mið. 12. Félix  Sanchez og eiginkona hans, Geraldina, heimsækja Hið kostaríska biblíufélag einn laugardag í mánuði ásamt blindum dætrum sínum. Tvær dætra þeirra eru blindar vegna arfgengs augnsjúkdóms. „O . . .
Fréttir frá Eistland: Orð Guðs haft hugfast


fim. 6. Hið eistneska biblíufélag veltir þeirri spurningu upp í starfi sínu, hvernig Biblían geti markað sér stefnu á tímum þar sem gömlu göturnar grotna niður og félagið eigrar um í rótleysi. Vikulegur útv . . .
Þríeyki á bak við Biblíuhálfmaraþon fær okkur til þess að tala um Biblíuna


mán. 3. Þrír prestar hafa unnið saman að því að skrifa Biblíuhálfmaraþon. Hér sjást frá vinstri Allan Ibsen, Lasse Åbom og Ole Lundegaard. Hvernig býr maður sig undir lestur Biblíunnar? Í bókinni Hálfmara . . .
Trúin hefur verið rauður þráður í lífi rithöfundarins Mariu Helleberg.


fös. 23. jún. Þegar Maria Helleberg var átta ára að aldri fletti hún í fyrsta skiptið upp í Biblíunni. Hún fékk það heiðurshlutverk að lesa upphafs- og lokabæn í guðsþjónustu í sinni kirkju. Hún  fann sterka l . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook