Gleðilegt ár!

mán. 8.
Ágætu félagar í Hinu íslenska Biblíufélagi og aðrir velkomnir lesarar þessarar heimasíðu félagsins. Nú á næstu vikum eigum við hjá félaginu von á því að heimasíða félagsins fái annað snið og aðgengilegra - nýrra auðvitað og skemmtilegra. En þessi síða hefur þjónað okkur ágætlega en er nokkuð öldruð. En, hvað um það, við notum þessa þangað til sú nýja birtist. Á dögunum réð félagið verkefnastjóra í hálft starf sem mun sjá um daglegan rekstur félagsins, kynna Biblíuna og menningarleg og trúarleg áhrif hennar í þjóðlífinu og útbreiða Orðið, halda utan um safnanir fyrir systrafélög í þróuna . . .
Fréttir frá Sameinuðu biblíufélögunum (United Bible Societies)


fös. 28. júl. 2017 Í Hebreabréfinu 4.12 segir að orð Guðs sé lifandi og kröftugt, og sú er raunin þegar horft er um öxl yfir dreifingarstarf Sameinuðu biblíufélaganna árið 2016. Milljónir manna til viðbótar geta gengið . . .
Egyptaland: Orð Guðs lætur nýtt vaxa


mán. 17. júl. 2017 Kristnir menn í Egyptalandi eru í miklum minnihluta í landinu þar sem þeir mynda aðeins tíu af hundraði landsmanna. Þeir þurfa að leita eigin leiða til þess að iðka trú sína í samfélagi, sem mótað er . . .
Orð Guðs hughreystir!


mið. 12. júl. 2017 Félix  Sanchez og eiginkona hans, Geraldina, heimsækja Hið kostaríska biblíufélag einn laugardag í mánuði ásamt blindum dætrum sínum. Tvær dætra þeirra eru blindar vegna arfgengs augnsjúkdóms. „O . . .
Fréttir frá Eistland: Orð Guðs haft hugfast


fim. 6. júl. 2017 Hið eistneska biblíufélag veltir þeirri spurningu upp í starfi sínu, hvernig Biblían geti markað sér stefnu á tímum þar sem gömlu göturnar grotna niður og félagið eigrar um í rótleysi. Vikulegur útv . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook