Núna sér fólk ljósið!

fös. 26.


Saudamini mun aldrei gleyma óttanum og sársaukanum er hún horfði á reiðan múg berja föður hennar miskunnarlaust, aðeins vegna þess að hann prédikaði fagnaðarerindið í litla þorpinu þeirra á Indlandi. Hann lamaðist og síðar lést hann af sárum sínum. Saudamini og fjölskylda hennar héldu fast í þá trú sem faðir hennar innrætti þeim. En umfram allt annað vildi Saudamini fá Orð Guðs á sínu eigin tungumáli svo að hún gæti sjálf lært meira um Guð. Á Indlandi, þar sem býr rösklega 3,1 milljarður manna, er kristið fólk eins og Saudamini í minnihluta. Gert er gys að sumu fólki og það er ofsótt fyrir . . .
Ida Jessen og Hanne Bartholin hljóta verðlaun Biblíufélagsins í Danmörku 2017


mán. 22. Biblíusögur innihalda 29 frásögur úr Gamla testamentinu og Nýja testamentinu, en þær eru endursagðar af Idu Jessen og myndskreyttar af Hanne Bartholin. Biblíusögur fengu einstaklega góða ritdóma í fjö . . .
Biblíur til Laos


mið. 17. Á fátækari svæðum heims, eins og Hmong-héraði í Laos, hefur fagnaðarerindið um kærleika og frið Guðs haft áhrif á líf allra íbúa þorps nokkurs. Og einmitt af þrá og löngun þorpsbúa eftir Guðs orði o . . .
Biblíusögur færa næstu kynslóð kristindóminn


fös. 12. Knud Jacobsen hefur sagt biblíusögur í rösklega 20 ár og nú hefur hann einnig hjálpað kennurunum í Framhaldsskólanum í Drottningarlundi að koma á biblíusögutímum. Knud Jacobsen man það glöggt, hvar A . . .
Biblíusýning í Einarsstofu í Vestmannaeyjum


mán. 8. Á Sumardaginn fyrsta var í Einarsstofu sumri fagnað með hátíðlegum viðburði. Í fyrsta lagi var tilkynnt um val á bæjarlistamanni Vestmannaeyja 2017. Að þessu sinni var það Sigurdís Harpa Arnarsdóttir . . .
Velja bók
Gamlatestamenti Nýjatestamenti Apokrýfur
1. Mósebók
2. Mósebók
3. Mósebók
4. Mósebók
5. Mósebók
Jósúabók
Dómarabókin
Rutarbók
1. Samúelsbók
2. Samúelsbók
1. Konungabók
2. Konungabók
1. Kroníkubók
2. Kroníkubók
Esrabók
Nehemíabók
Esterarbók
Jobsbók
Sálmarnir
Orðskviðirnir
Prédikarinn
Ljóðaljóðin
Jesaja
Jeremía
Harmljóðin
Esekíel
Daníel
Hósea
Jóel
Amos
Óbadía
Jónas
Míka
Nahúm
Habakkuk
Sefanía
Haggaí
Sakaría
Malakí
Matteusarguðspjall
Markúsarguðspjall
Lúkasarguðspjall
Jóhannesarguðspjall
Postulasagan
Rómverjabréfið
1. Korintubréf
2. Korintubréf
Galatabréfið
Efesusbréfið
Filippíbréfið
Kólossubréfið
1. Þessaloníkubréf
2. Þessaloníkubréf
1. Tímóteusarbréf
2. Tímóteusarbréf
Títusarbréf
Fílemonsbréfið
Hebreabréfið
Jakobsbréfið
1. Pétursbréf
2. Pétursbréf
1. Jóhannesarbréf
2. Jóhannesarbréf
3. Jóhannesarbréf
Júdasarbréfið
Opinberunarbókin
Tóbítsbók
Júdítarbók
Esterarbók
Speki Salómons
Síraksbók
Barúksbók
Bréf Jeremía
Viðaukar við Daníelsbók
1. Makkabeabók
2. Makkabeabók
Bæn Manasse
Leita í Biblíunni
Leitarstrengur:

Ok
Lestur dagsins
Draga mannakorn
Biblían á Facebook