Forsíða2024-02-06T18:35:48+00:00
Biblia með óskýran foss í bakgrunni og til hliðar er texti sem segir: Hið íslenska biblíufélag hefur endurútgefið Biblíuna í vönduðu og fallegu broti á hagkvæmu verði. www.biblian.is/verslun
Smelltu til að hlusta á Nýja testamentið og Sálmana!
Smelltu til að verða félagi í Biblíufélaginu!
Smelltu til að sækja Biblíu-appið!
Smelltu til kaupa Biblíu!

Spennandi Biblíuútgáfa frá Tyndale

Mánudagur 19. febrúar 2024|

Tyndale útgáfuhúsið sérhæfir sig í Biblíuútgáfu. Síðustu 5 ár hefur Tyndale verið að þróa áhugaverða nálgun á biblíulestri sem tengir saman hefðbundna prentaða Biblíu og smáforrit fyrir síma eða spjaldtölvur. Þannig er prentaða Biblían án alls viðbótarefnis, en þess í stað [...]

Trúboðar styðja við Biblíufélagið

Fimmtudagur 15. febrúar 2024|

Biblíufélagið fékk í dag góðan stuðning til starfseminnar frá bifhjólasamtökunum Trúboðum. Samtökin voru stofnuð í maí 2006 í tengslum við Hvítasunnukirkjuna Fíladelfíu, þó fljótlega hafi samtökin orðið þverkirkjuleg. Árið 2009 gáfu bifhjólasamtökin út umorðaðan texta Nýja testamentisins, „Lifandi orð“, sem upphaflega kom [...]

Andlát

Mánudagur 12. febrúar 2024|

Sr. Karl Sigurbjörnsson, biskup, lést í morgun á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík, 77 ára að aldri. Þau eru mörg sem minnast hans með hlýju, þökk og virðingu. Hann Karl kom víða við og vill Hið íslenska biblíufélag sérstaklega lyfta að ljósi og [...]

Hátíðarhöld vegna útgáfu Biblíunnar á Konsómáli

Mánudagur 12. febrúar 2024|

Fjöldi fólks var saman kominn innan dyra og utan, til að fagna útkomu Biblíunnar á konsómáli á kristniboðsstöðinni gömlu í Konsó sunnudaginn 11. febrúar.  Karl Jónas Gíslason kristniboði var fulltrúi Kristniboðssambandsins og Hins íslenska Biblíufélags á hátíðinni í gær, 11. febrúar [...]

Biblíuþýðingu lokið í Konsó, Eþíópíu

Föstudagur 2. febrúar 2024|

Á árunum fyrir hrunið 2008, kom Hið íslenska biblíufélagið að þýðingum á Biblíunni í Eþíópíu, m.a. með stuðningi við þýðingu Nýja testamentisins á Konsómál og byggingu Biblíuhús í suðvestur Eþíópíu, með aðstöðu fyrir þýðendur. Biblíuhúsið sem er staðsett í Konsó var [...]

Biblíulestraáætlun fyrir 2024

Sunnudagur 21. janúar 2024|

Biblíulestraáætlun fyrir 2024 er komin út og var send í pósti til félagsfólks fyrir áramót. Einnig er hægt að nálgast áætlunina í Kirkjuhúsinu og hjá kirkjum og söfnuðum um allt land. Biblíulestraáætlun 2024 á PDF Daglegur Biblíulestur í tölvupósti [...]

Biblíudagurinn 4. febrúar 2024

Föstudagur 19. janúar 2024|

Biblíudagurinn er haldinn hátíðlegur sunnudaginn 4. febrúar. Á Biblíudaginn hefur verið hefð að taka samskot í kirkjum og kristnum trúfélögum til stuðnings Hins íslenska biblíufélags. Stærsta verkefni félagsins á árinu 2024 er útgáfa hljóðbókar Biblíunnar í heild. Verkið er langt komið, en [...]

Jólasöfnun fyrir hljóðbók Biblíunnar gengur vel

Mánudagur 8. janúar 2024|

Jólasöfnun Biblíufélagsins fyrir hljóðbók Biblíunnar gengur vel og á þrettándanum höfðu safnast alls 5.041.500 krónur. Þar munar mest um veglegt framlag Orðsins, félags um útbreiðslu Guðs orðs. Heildarkostnaður við lokahluta verkefnisins er 6 milljónir króna, en það vantar enn nokkuð upp [...]

B+ er komið út

Þriðjudagur 5. desember 2023|

Blað Biblíufélagsins B+ er komið út og er á leið í pósti til félagsfólks og velunnarra. Einnig verður hægt að nálgast blaðið hjá kirkjum og söfnuðum um allt land. Blaðið inniheldur að venju upplýsingar um starf Biblíufélagsins, ásamt viðtölum og greinum [...]

Jólasöfnun fyrir hljóðbók Biblíunnar í heild

Föstudagur 24. nóvember 2023|

Biblíufélagið hefur fengið veglegan stuðning frá Orðinu, félagi um útbreiðslu Guðs orðs til að aðstoða við að ljúka upptökum á hljóðbók Biblíunnar í heild. Eftir er að taka upp 28 rit Gamla testamentisins. Stefnt er að því að verkefninu ljúki haustið 2024, [...]

Heimsókn til Pretore prentsmiðjunnar

Þriðjudagur 31. október 2023|

Um mitt síðasta ár hóf Pretore prentsmiðjan í Hollandi starfsemi, en hún sérhæfir sig í stafrænni prentun á biblíupappír. En biblíupappír er mjög þunnur pappír sem er notaður við prentun á Biblíum, til að koma í veg fyrir að Biblíur verði of [...]

Title

Fara efst