Barnadagur á Borgarbókasafni á pálmasunnudag

fim. 26.


Í tilefni af 200 ára afmælisári Biblíufélagsins verður skemmtileg dagskrá fyrir börn á pálmasunnudag í Borgarbókasafninu, Tryggvagötu 15, Reykjavík. Þar verður boðið upp á páskaföndur fyrir börnin un . . .
Umfangsmikil biblíusmáritadreifing í fullum gangi í Egyptalandi í kjölfar ISIS-drápa


mið. 25. Dreifing á 1.650.000 biblíusmáritum sem ætlað er að hugga þjóð í sorg er komin vel á veg í Egyptalandi, í kjölfar þess að 21 ungir, kristnir Egyptar voru myrtir af ISIS í Líbýu fyrir nokkrum vikum.&nb . . .
Daglegur biblíulestur


mán. 23. Hvernig daglegur biblíulestur mun breyta lífi þínu á fjóra vegu: Ef þú kafar reglulega til botns í Orði Guðs opnast þér glænýjar gáttir. eftir Neal Samudre Í öllum þessum skarkala nútímans getur rey . . .
Aðalfundur Biblíufélagsins!


fös. 20. Aðalfundur Hins íslenska biblíufélags var haldinn fimmtudaginn 19. mars kl. 20 í Áskirkju. Á fundinum frumflutti tónlistarmaðurinn Ívar Halldórsson lag sem hann samdi í tilefni afmælisári félagsins. . . .
Ljósmyndasamkeppni!


fim. 19. Ljósmyndasamkeppni HÍB! Á næsta leiti eru páskarnir, ein af stærstu hátíðum kristinnar kirkju. Páskarnir eru að uppruna hátíð Gyðinga en þeir minntust frelsunar forfeðra sinna úr ánauðinni í Egyptalan . . .
Lestur dagsins
Fletta í Biblíunni
Leita í Biblíunni
Draga mannakorn
Biblían á Facebook